LEIÐBEININGAR VIÐ UPPSETNINGU Á FJARHJÁLP:
1. Sækja hugbúnaðinn – Fjarhjálp.
Kerfið opnar nýjan vefglugga en þar er valið Open á skránna sem er gul á myndinni hér að neðan.
Það tekur smá tíma að sækja forritið og setja það upp c.a. 1 – 10 mínútur. Samþykkja þarf skilmála og fylgja leiðbeiningum.