INSIGHT WORKS

Blá skuggamynd af fótspori á hvítum bakgrunni.
Kona með gleraugu heldur á kaffibolla á meðan hún stendur við hlið karlmanns sem heldur á farsíma.
Kona með gleraugu heldur á kaffibolla á meðan hún stendur við hlið karlmanns sem heldur á farsíma.

Skilvirk vörustýring

Skilvirk vöruSTÝRING

Insight Works sérhæfir sig í viðbótum fyrir Microsoft Dynamics 365 Business Central og býður fyrirtækjum öflugar lausnir fyrir vöruhúsrekstur, birgðastýringu og framleiðslu. Viðbæturnar tengjast beint við Business Central án þess að krefjast flókinna sérsmíða og bæta við þá virkni sem fyrirtækin vantar upp á.


Með rauntímaskráningu, sjálfvirkni og skýrum rekjanleika fá fyrirtæki áreiðanlegri gögn, markvissari ferlastýringu og lægri rekstrarkostnað. Insight Works hjálpar fyrirtækjum að umbreyta daglegum rekstri í skilvirkt, gagnadrifið vinnuflæði sem skilar sér í auknu árangri og meiri samkeppnishæfni.

Ræðum málin
Kona með gleraugu heldur á kaffibolla á meðan hún stendur við hlið karlmanns sem heldur á farsíma.
Kona með gleraugu heldur á kaffibolla á meðan hún stendur við hlið karlmanns sem heldur á farsíma.

sKILVIRK STÝRING

Birgðir, vöruhús og framleiðsla

Insight Works sérhæfir sig í viðbótum fyrir Microsoft Dynamics 365 Business Central og býður fyrirtækjum öflugar lausnir fyrir vöruhúsrekstur, birgðastýringu og framleiðslu. Viðbæturnar tengjast beint við Business Central án þess að krefjast flókinna sérsmíða og bæta við þá virkni sem fyrirtækin vantar upp á.



Með rauntímaskráningu, sjálfvirkni og skýrum rekjanleika fá fyrirtæki áreiðanlegri gögn, markvissari ferlastýringu og lægri rekstrarkostnað. Insight Works hjálpar fyrirtækjum að umbreyta daglegum rekstri í skilvirkt, gagnadrifið vinnuflæði sem skilar sér í auknu árangri og meiri samkeppnishæfni.

Ræðum málin

Vöruhúslausn sem skráir færslur í rauntíma í Business Central – eykur nákvæmni, hraða og rekjanleika.

Sjá nánar

Order Fulfillment

Stýrir afgreiðslu pantana með skýrri forgangsröðun og rauntímayfirsýn – tryggir samfellt og skilvirkt flæði.

Sjá nánar

Vöruhúsakerfi

(Warehouse Management System)

Lausn sem skráir færslur í rauntíma í Business Central – eykur nákvæmni, hraða og rekjanleika.

Sjá nánar

Order Fulfillment Worksheet

Pöntunarflæði

Stýrir afgreiðslu pantana með skýrri forgangsröðun og rauntímayfirsýn – tryggir samfellt og skilvirkt flæði.

Sjá nánar

License Plating

LPN / Pallet ID

Auðveldar yfirsýn og rekjanleika á blandaðri vöru á brettum, í kössum eða gámum með einstökum LPN-númerum.

Sjá nánar

License Plating

Auðveldar yfirsýn og rekjanleika á blandaðri vöru á brettum, í kössum eða gámum með einstökum LPN-númerum.

Sjá nánar

MxAPS

Framleiðsluáætlun sem tekur tillit til takmarkana og getu – greinir flöskuhálsa, stillir forgangsröðun og skilar áætlunum sem standast í framkvæmd (e. Finite Capacity Schedulling).

Sjá nánar

Skýr yfirsýn og sjálfvirk skráning á vinnu, efnisnotkun og frávikum – sem dregur úr sóun og eykur bæði gæði og rekstrarnákvæmni.

Sjá nánar

Advanced Inventory Count

Háþróuð talningarlausn sem styður samhliða skráningu og greinir frávik í rauntíma – fyrir reglulegar, nákvæmar talningar án þess að raska rekstri.

Sjá nánar

MxAPS

Framleiðsluáætlun 
(Finite Capacity Scheduling-APS)

Áætlun sem tekur tillit til takmarkana og getu – greinir flöskuhálsa, stillir forgangsröðun og skilar áætlunum sem standast í framkvæmd (e. Finite Capacity Schedulling).

Sjá nánar

Framleiðsluskráning

Skýr yfirsýn og sjálfvirk skráning á vinnu, efnisnotkun og frávikum – sem dregur úr sóun og eykur bæði gæði og rekstrarnákvæmni.

Sjá nánar

Advanced Inventory Count

Birgðatalning
(Physical & Cycle Counts)

Háþróuð talningarlausn sem styður samhliða skráningu og greinir frávik í rauntíma – fyrir reglulegar, nákvæmar talningar án þess að raska rekstri.

Sjá nánar

Warehouse Insight

Warehouse Insight er vöruhúsakerfi (WMS) sem tengist hnökralaust við Microsoft Dynamics 365 Business Central. Lausnin tryggir afkastamikla, örugga og nákvæma vöruhússtjórnun með snjöllu tækniviðmóti sem miðlar rauntímaupplýsingum beint í kerfið.


Með hraðri innleiðingu og leiðandi notendaupplifun skilar lausnin skjótum arði af tæknifjárfestingu. Þjálfun starfsfólks verður einfaldari og markvissari sem dregur úr leiðréttingum í daglegum ferlum. Lausnin hentar fyrirtækjum af öllum stærðum, allt frá netverslunum og verslunarkeðjum með miðlæga birgðastýringu til framleiðslufyrirtækja og dreifingaraðila með flókin vöruhús og strangar kröfur um rekjanleika. 

Warehouse Insight

Warehouse Insight er vöruhúsakerfi (WMS) sem tengist hnökralaust við Microsoft Dynamics 365 Business Central. Lausnin tryggir afkastamikla, örugga og nákvæma vöruhússtjórnun með snjöllu tækniviðmóti sem miðlar rauntímaupplýsingum beint í kerfið.


Með hraðri innleiðingu og leiðandi notendaupplifun skilar lausnin skjótum arði af tæknifjárfestingu. Þjálfun starfsfólks verður einfaldari og markvissari sem dregur úr leiðréttingum í daglegum ferlum. Lausnin hentar fyrirtækjum af öllum stærðum, allt frá netverslunum og verslunarkeðjum með miðlæga birgðastýringu til framleiðslufyrirtækja og dreifingaraðila með flókin vöruhús og strangar kröfur um rekjanleika. 


Skannaðu, skoðaðu og taktu stjórnina

01

Sjálfvirk færsla

Minnkar handavinnu og tryggir réttar upplýsingar í öllum skrefum – móttaka, geymsla og afhending.

02

Stýring flókinna ferla

Styður sérhæfða vöruhúsaferla, s.s. Tote Picking, Wave Picking og Production Output.

03

Rauntímayfirsýn

Rauntímayfirsýn yfir vörur, stöðu og færslur í Business Central.

01

Sjálfvirk færsla

Minnkar handavinnu og tryggir réttar upplýsingar í öllum skrefum – móttaka, hýsingu og afhending.

02

Stýring flókinna ferla

Styður sérhæfða vöruhúsaferla, s.s. Tote Picking, Wave Picking og Production Output.

03

Rauntímayfirsýn

Rauntímayfirsýn yfir vörur, birgðastöður og færslur í Business Central.

01

Sjálfvirk færsla

Minnkar handavinnu og tryggir réttar upplýsingar í öllum skrefum – móttöku, hýsingu og afhendingu.

02

Stýring flókinna ferla

Styður sérhæfða vöruhúsaferla, s.s. Tote Picking, Wave Picking og Production Output.

03

Rauntímayfirsýn

Rauntímayfirsýn yfir vörur, birgðastöður og færslur í Business Central.

04

Örugg skönnun

Strikamerki og QR-kóðar skrá réttar upplýsingar í rauntíma og draga úr villum.

05

Skilvirk þjálfun

Skýrir ferlar og sjálfvirkni stytta aðlögun nýliða – án þess að raska gæðum eða flæði.

06

Fullur rekjanleiki

Rekjanleiki á lotu- og raðnúmerum í gegnum allt ferlið.

04

Örugg skönnun

Strikamerkjatækni sem einfaldar ferla, dregur úr villum og hraðar aðgerðum.

05

Skilvirk þjálfun

Skýrir ferlar og sjálfvirkni stytta aðlögun nýliða – án þess að raska gæðum eða flæði.

06

Fullur rekjanleiki

Rekjanleiki á lotu- og raðnúmerum í gegnum allt ferlið.

04

Örugg skönnun

Strikamerkjatækni sem einfaldar ferla, dregur úr villum og hraðar aðgerðum.

05

Skilvirk þjálfun

Skýrir ferlar og sjálfvirkni stytta aðlögun nýliða – án þess að raska gæðum eða flæði.

06

Fullur rekjanleiki

Rekjanleiki á lotu- og raðnúmerum í gegnum allt ferlið.

Order Fulfillment

Order Fulfillment Worksheet er sérhæfð viðbót fyrir Business Central sem aðstoðar fyrirtæki við að forgangsraða pöntunum á markvissan hátt, stýra tínsluflæði og tryggja rauntímayfirsýn yfir stöðu pantana. Lausnin eykur hraða og dregur úr villum með því að tengja saman vöruhús, afgreiðslu og sendingar á einum stað. Hægt er að forgangsraða eftir dagsetningu, viðskiptavini, afhendingarmáta eða öðrum forsendum.



Order Fulfillment

wORKSHEET

Order Fulfillment Worksheet er sérhæfð viðbót fyrir Business Central sem aðstoðar fyrirtæki við að forgangsraða pöntunum á markvissan hátt, stýra tínsluflæði og tryggja rauntímayfirsýn yfir stöðu pantana. Lausnin eykur hraða og dregur úr villum með því að tengja saman vöruhús, afgreiðslu og sendingar á einum stað. Hægt er að forgangsraða eftir dagsetningu, viðskiptavini, afhendingarmáta eða öðrum forsendum.



Order Fulfillment Worksheet

Order Fulfillment Worksheet er sérhæfð viðbót fyrir Business Central sem aðstoðar fyrirtæki við að forgangsraða pöntunum á markvissan hátt, stýra tínsluflæði og tryggja rauntímayfirsýn yfir stöðu pantana. Lausnin eykur hraða og dregur úr villum með því að tengja saman vöruhús, afgreiðslur og sendingar á einum stað. Hægt er að forgangsraða eftir dagsetningu, viðskiptavini, afhendingarmáta eða öðrum forsendum.


Stöðug tenging við Business Central tryggir að allar pantanir og staða þeirra eru sýnilegar í rauntíma.

Snjöll forgangsröðun

Kerfið forgangsraðar sjálfkrafa út frá þínum reglum – þú setur leikreglurnar.

Skilvirk hóptínsla

 Tínsla margra pantana (Wave Picking) í einu ferli eykur skilvirkni, dregur úr óþarfa handtökum og bætir nýtingu starfsfólks.

Sjálfvirkar áminningar

Kerfið sendir sjálfkrafa verkbeiðnir og áminningar þegar pantanir eru tilbúnar, forgangsröðun breytist eða ný verkefni berast.

Stöðug tenging við Business Central tryggir að allar pantanir og staða þeirra eru sýnilegar í rauntíma.

Snjöll forgangsröðun

Kerfið forgangsraðar sjálfkrafa út frá þínum reglum – þú setur leikreglurnar.

Skilvirk hóptínsla

 Tínsla margra pantana (Wave Picking) í einu ferli eykur skilvirkni, dregur úr óþarfa handtökum og bætir nýtingu starfsfólks.

Sjálfvirkar áminningar

Samhliða Warehouse Insights sendir kerfið verkbeiðnir og áminningar þegar pantanir eru tilbúnar, forgangsröðun breytist eða ný verkefni berast.

License Plating

License Plating (LPN) viðbótarvirkni í Business Central sem eykur nákvæmni og skilvirkni í vörumeðhöndlun með því að sameina margar vörur í eina LPN-einingu, t.d. kassa, bretti eða gáma. 


Lausnin er sérstaklega gagnleg þar sem margar vörur eru meðhöndlaðar saman, til dæmis í framleiðslulínum, við sameinaðar sendingar eða við meðhöndlun sölueininga og flutningaeininga. Með því að halda utan um allar vörur í einni LPN-einingu verður ferlið einfaldara, öruggara og rekjanlegra, frá móttöku til afhendingar. 

License Plating

License Plating, hönnuð fyrir Warehouse Insight, eykur nákvæmni og skilvirkni í vörumeðhöndlun með því að sameina margar vörur í eitt License Plating Number (LPN), t.d. kassa, bretti eða gáma.


Lausnin er sérstaklega gagnleg þar sem margar vörur eru meðhöndlaðar saman, til dæmis í framleiðslulínum, við sameinaðar sendingar eða við meðhöndlun sölueininga og flutningaeininga. Með því að halda utan um allar vörur á einu LPN-númer verður ferlið einfaldara, öruggara og rekjanlegra, frá móttöku til afhendingar. 

Margar vörur en ein eining

Sameinar ólíkar vörur í eitt LPN-númer sem einfaldar hreyfingar og skráningu.

Einstakur rekjanleiki

Býr til einstakan LPN-miða sem tryggir fullan rekjanleika frá móttöku til sendingar.

Hraðari skráning

Skönnun á einum LPN-miða flytur allar tengdar vörur í einu – dregur úr handavinnu og villum.

Aukin skilvirkni

Einfaldar móttöku, geymslu og sendingar og tryggir áreiðanlegt flæði í vöruhúsinu.

MxAPS – Advanced Planning & Scheduling 

MxAPS er öflug viðbót fyrir framleiðsluáætlun innan Business Central. Lausnin hjálpar fyrirtækjum að hámarka nýtingu tækja og mannafla, byggja raunsæjar áætlanir miðað við raunverulega framleiðslugetu og forðast flöskuhálsa og tafir. Með rauntímayfirsýn og gagnsæi í ferlum eykst stjórn á öllu áætlanarferlinu – frá verkstöðvum til flókinna leiðakerfa.


MxAPS hentar sérstaklega vel fyrir framleiðslufyrirtæki sem vinna í lotum, hafa takmarkaða getu eða þurfa að samræma margar stöðvar og beiðnir. Lausnin er hönnuð sérstaklega fyrir Business Central og nýtir allar skipulags-, leiða- og auðlindatöflur í kerfinu. Framleiðslan fær þannig áætlanir sem standast í framkvæmd.

MxAPS – Advanced Planning & Scheduling 

MxAPS er öflug viðbót fyrir framleiðsluáætlun innan Business Central. Lausnin hjálpar fyrirtækjum að hámarka nýtingu tækja og mannafla, byggja raunsæjar áætlanir miðað við raunverulega framleiðslugetu og forðast flöskuhálsa og tafir. Með rauntímayfirsýn og gagnsæi í ferlum eykst stjórn á öllu áætlanarferlinu – frá verkstöðvum til flókinna leiðakerfa.


MxAPS hentar sérstaklega vel fyrir framleiðslufyrirtæki sem vinna í lotum, hafa takmarkaða getu eða þurfa að samræma margar stöðvar og beiðnir. Lausnin er hönnuð sérstaklega fyrir Business Central og nýtir allar skipulags-, leiða- og auðlindatöflur í kerfinu. Framleiðslan fær þannig áætlanir sem standast í framkvæmd.

framleiðsluáætlun og forgangsröðun fyrir stjórnendur

01

Raunhæf og sjálfvirk áætlanagerð

Byggir á takmörkunum (constraints) og sjálfvirkri forgangsröðun til að hámarka nýtingu og draga úr flöskuhálsum.

02

Greining fyrir ákvarðanir

Rauntímagreining á auðlindanýtingu og sviðsmyndagreiningu til að meta áhrif áður en breytingar eru gerðar.

03

Greining frávika og umbótatækifæra

Kerfisbundin greining á töfum, bið og frávikum í ferlinu til að fínstilla framleiðslu og bæta árangur.

MxAPS – Advanced Planning & Scheduling 

MxAPS er öflug viðbót fyrir framleiðsluáætlun innan Business Central. Lausnin hjálpar fyrirtækjum að hámarka nýtingu tækja og mannafla, byggja raunsæjar áætlanir miðað við raunverulega framleiðslugetu og forðast flöskuhálsa og tafir. Með rauntímayfirsýn og gagnsæi í ferlum eykst stjórn á öllu áætlanarferlinu – frá verkstöðvum til flókinna leiðakerfa.


MxAPS hentar sérstaklega vel fyrir framleiðslufyrirtæki sem vinna í lotum, hafa takmarkaða getu eða þurfa að samræma margar stöðvar og beiðnir. Lausnin er hönnuð sérstaklega fyrir Business Central og nýtir allar skipulags-, leiða- og auðlindatöflur í kerfinu. Framleiðslan fær þannig áætlanir sem standast í framkvæmd.

framleiðsluáætlun og forgangsröðun fyrir stjórnendur

Raunhæf og sjálfvirk áætlanagerð

Byggir á takmörkunum (constraints) og sjálfvirkri forgangsröðun til að hámarka nýtingu og draga úr flöskuhálsum.

Greining fyrir ákvarðanir

Rauntímagreining á auðlindanýtingu og sviðsmyndagreining til að meta áhrif áður en breytingar eru gerðar.

Greining frávika og umbótatækifæra

Kerfisbundin greining á töfum, bið og frávikum í ferlinu til að fínstilla framleiðslu og bæta árangur.

Shop Floor Insight 

Shop Floor Insight er lausn fyrir framleiðslufyrirtæki sem vilja skrá vinnu, mæla afköst og hámarka nýtingu beint frá framleiðslugólfinu. Með rauntímayfirsýn yfir vinnutíma, verkbeiðnir, gæðaskráningu og framleiðsluframvindu fá stjórnendur öflugt tæki til að greina frávik strax og stýra ferlum af aukinni nákvæmni. 



Lausnin styður gagnadrifna ákvarðanatöku með skýrum rekjanleika og sjálfvirkri skráningu vinnslugagna, sem dregur úr ágiskunum, eykur skilvirkni og lækkar framleiðslukostnað. 

Shop Floor Insight 

Shop Floor Insight er lausn fyrir framleiðslufyrirtæki sem vilja skrá vinnu, mæla afköst og hámarka nýtingu beint frá framleiðslugólfinu. Með rauntímayfirsýn yfir vinnutíma, verkbeiðnir, gæðaskráningu og framvindu í framleiðslu fá stjórnendur öflugt tæki til að greina frávik strax og stýra ferlum af aukinni nákvæmni.


Lausnin styður gagnadrifna ákvarðanatöku með skýrum rekjanleika og sjálfvirkri skráningu vinnslugagna, sem dregur úr ágiskunum, eykur skilvirkni og lækkar framleiðslukostnað. 

Skráning, rekjanleiki og skilvirkni á framleiðslugólfinu

Tími, framvinda og gæði skráð á auðveldan hátt – þægileg þjálfun og hraðari innleiðing.

Skönnun í rauntíma

Skönnun byrjunar, loka og verkþrepa - minnkar handavinnu og tryggir nákvæmni.

Sjálfvirk skráning vinnslugagna

Rauntímaskráning á efnisnotkun, tíma og frávikum - eykur nákvæmni og rekjanleika í ferlum.

Yfirsýn í rauntíma

Rauntímayfirsýn yfir nýtingu mannafla, stöðvunartíma og afköst – sem gerir stjórnendum fyrir betri stjórn og viðbrögð.

Tími, framvinda og gæði skráð á auðveldan hátt – þægileg þjálfun og hraðari innleiðing.

Skönnun í rauntíma

Skönnun byrjunar, loka og verkþrepa - minnkar handavinnu og tryggir nákvæmni.

Sjálfvirk skráning vinnslugagna

Rauntímaskráning á efnisnotkun, tíma og frávikum - eykur nákvæmni og rekjanleika í ferlum.

Yfirsýn í rauntíma

Rauntímayfirsýn yfir nýtingu mannafla, stöðvunartíma og afköst - sem gerir ferlið heildrænt.

Advanced Inventory Count 

Advanced Inventory Count lyftir birgðatalningum upp á næsta stig með skönnunarlausn, fjölnotendatalningu (e. multi-user counting) og sjálfvirkri frávikagreiningu beint í Business Central. Lausnin styður rauntímaskráningu, tekur tillit til lotu- og raðnúmera, greinir frávik strax og tryggir samræmda birgðaskráningu með aukinni nákvæmni og rekjanleika. 


Lausnin hentar sérstaklega vel fyrir vöruhús með mikla SKU-veltu, framleiðendur sem vinna með nákvæm vöruauðkenni og fyrirtæki sem vilja framkvæma talningar án þess að stöðva reksturinn. 

Advanced Inventory Count 

Advanced Inventory Count lyftir birgðatalningum upp á næsta stig með skönnunarlausn, fjölnotendatalningu (e. multi-user counting) og frávikagreiningu beint í Business Central. Lausnin styður rauntímaskráningu, tekur tillit til lotu- og raðnúmera, greinir frávik strax og tryggir samræmda birgðaskráningu með aukinni nákvæmni og rekjanleika. 


Lausnin hentar sérstaklega vel fyrir vöruhús með mikla SKU-veltu, framleiðendur sem vinna með nákvæm vöruauðkenni og fyrirtæki sem vilja framkvæma talningar án þess að stöðva reksturinn. 

Talningar má framkvæma án þess að loka svæðum eða stöðva daglegan rekstur vöruhússins.

Bætir takt og dregur úr álagi

Margir geta talið samtímis, með skýrri verkaskiptingu sem dregur úr álagi og flýtir ferlinu.

Rauntímagögn og tafarlaus frávikagreining

Skráning og greining gerist á staðnum – frávik eru leiðrétt strax og gögn verða áreiðanlegri.

Nákvæmni í uppgjöri og birgðum

Talningar byggja á nákvæmari gögnum, betri rekjanleika og stuðla að öruggari skýrslugerð og minna skekkjumati.

Talningar má framkvæma án þess að loka svæðum eða stöðva daglegan rekstur vöruhússins.

Samstillt talning

Margir geta talið samtímis, með skýrri verkaskiptingu sem dregur úr álagi og flýtir ferlinu.

Rauntímagögn

Skráning og greining gerist á staðnum – frávik eru leiðrétt strax og gögn verða áreiðanlegri.

Nákvæmni í uppgjöri og birgðum

Talningar byggja á nákvæmari gögnum, betri rekjanleika og stuðla að öruggari skýrslugerð og minna skekkjumati.

Viltu vita meira?

Við hjálpum fyrirtækjum að hámarka nýtingu lausna með faglegri ráðgjöf og markvissri innleiðingu. Hafðu samband og við finnum lausn sem hentar þínu fyrirtæki.

Hafa samband