Sameinuð þekking fyrir betri árangur
Upplýsingatækniráðgjöf Sessor getur verið allt frá minniháttar stuðningi til yfirgripsmikillar ráðgjafar. Sérstaða okkar felst í því að vera óháð, metnaðarfull og við veitum persónulega þjónustu. Með framúrskarandi þekkingu á samspili upplýsingatæknilausna og reksturs náum við árangri með viðskiptavinum okkar. Við sameinum fjölbreytta hæfni og sérfræðiþekkingu til að skapa einstaka lausnir sem mæta þörfum hvers viðskiptavinar sem leiðir til betri árangurs og aukinnar samkeppnishæfni.
Fagleg nálgun og yfirgripsmikil þekking Sessor hefur verið okkur ómetanleg og skipt stofnunina miklu máli við mótun stefnu til framtíðar.
helstu verkefni
Stöðumat / forgreining
Stafræn stefna
Þarfa- og ferlagreining
Lausnaleit, forval og val á birgjum
Úrvinnsla tilboða og samningagerð
Rekstur umbótaverkefna
Samskipti við
birgja
Bestun ferla

HEILDSTÆÐ RÁÐGJÖF
Við erum spennt að heyra frá þér og ræða hvernig við getum unnið saman að spennandi verkefnum. Hafðu samband við okkur til að kanna hvernig við getum nýtt okkar krafta og sérfræðiþekkingu til að skapa framúrskarandi árangur.